Þættirnir koma út amk einu sinni í mánuði. Garðar Cortez (engin skyldleiki) ferðast um víðan völl og ræðir við Íslendinga sem hafa ekki verið að gera það alveg nógu gott í útlöndum. Meðal viðmælanda í fyrstu seríu eru Lárus Bjarki sem sagði skilið við samkynhneigð sýna þegar hann frelsaðist í Sao Paolo, þar áður var hann kynlífsþræll í New York. Dr.Fannar Sigmunds flúði til Bergen fyrir 10 árum eftir að hafa lent í of mörgum nálgunarbönnum og lögsóknum heima. Jonni Friðrik Grunge Rokk stjarn ...
…
continue reading