20. Sigríður Indriðadóttir - Pósturinn
Manage episode 311636702 series 3161408
Gestur minn að þessu sinni heitir Sigga og er framkvæmdastjóri mannauðs hjá Póstinum. Við Sigga hittumst í Nóa Síríus stúdíóinu í Podcaststöðinni og okkar helsta umræðuefni var meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Hún hefur mikla reynslu af því að vinna með meðvirkni og hefur meðal annars verið að halda fyrirlestra um málefnið. Hún segir að það skiptir miklu máli að vera hugrökk þegar takast á við meðvirkni og varpa ábyrgðinni á rétta staðin. Það að vera hugrökk þýðir þá að taka á málnunum á faglegan hátt og koma í veg fyrir svokallaða botnhegðun.
Þátturinn er í boði Alfreð og Origo.
50 jaksoa