5. Kristján Kristjánsson - 50skills
Manage episode 311636717 series 3161408
Kristján Kristjánsson er eigandi og stofnandi 50skills. Kristján segir margt hægt að nýta úr tækninni til þess að betrumbæta ferla í mannauðsmálum og þess vegna varð 50skills að veruleika. Fyrirtækið sérhæfir sig í einföldu og notendavænu ráðningarkerfi sem býður upp á fjölmarga möguleika til þess að nýta tímann betur við ráðningar starfsfólks. Einnig ræðum við frumkvöðla bakteríuna og hvernig þróunin hefur verið seinustu ár.
50 jaksoa