Herbert Guðmundsson - fyrstu árin
Manage episode 436120835 series 1315174
Sisällön tarjoaa RÚV. RÚV tai sen podcast-alustan kumppani lataa ja toimittaa kaiken podcast-sisällön, mukaan lukien jaksot, grafiikat ja podcast-kuvaukset. Jos uskot jonkun käyttävän tekijänoikeudella suojattua teostasi ilman lupaasi, voit seurata tässä https://fi.player.fm/legal kuvattua prosessia.
Það þekkja allir landsmenn Herbert Guðmundsson, söngvarann og gleðigjafann Herbert Guðmundsson. Hann er búinn að vera að syngja og skemmta fólki við allar mögulegar kringusmstæður áratugum saman. Herbert kom fram á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í fyrsta sinn núna í ár og var gríðarlega vel tekið. Hann var vinsæll á níunda áratugnum þegar hann gaf út lagið Can't walk away sem hefur fylgt honum allar götur síðan, en hann var líka að syngja með vinsælum hljómsveitum fyrir rúmri hálfri öld. En hver er maðurinn?
…
continue reading
137 jaksoa