Birgitta Haukdal
Manage episode 408941123 series 2771914
Sisällön tarjoaa RÚV. RÚV tai sen podcast-alustan kumppani lataa ja toimittaa kaiken podcast-sisällön, mukaan lukien jaksot, grafiikat ja podcast-kuvaukset. Jos uskot jonkun käyttävän tekijänoikeudella suojattua teostasi ilman lupaasi, voit seurata tässä https://fi.player.fm/legal kuvattua prosessia.
Þegar Birgitta var 15 ára gömul sá hún auglýsingu í blaði þar sem auglýst var eftir stjörnum morgundagsins. Hún var barnfóstra hjá frænku sinni og fór með börnin á Broadway til þess að fylgjast með prufunni en þó í öruggri fjarlægð því hún þorði ekki að taka þátt. Gunnar Þórðarson sá hana þó í leynum og fékk hana til að taka lagið og segja má að þar hafi fræjum að söngferli hennar verið sáð. Birgitta ræðir um æskuna á Húsavík, fjörið og stritið á ferlinum og allt þar á milli.
…
continue reading
45 jaksoa