28102021 - Flakk um nýtt Hverfisskipulag í Bústaðahverfi
Manage episode 398101927 series 1312385
Sisällön tarjoaa RÚV. RÚV tai sen podcast-alustan kumppani lataa ja toimittaa kaiken podcast-sisällön, mukaan lukien jaksot, grafiikat ja podcast-kuvaukset. Jos uskot jonkun käyttävän tekijänoikeudella suojattua teostasi ilman lupaasi, voit seurata tässä https://fi.player.fm/legal kuvattua prosessia.
Tillögurnar eru í kynningar og samþykktarferli - en á meðal helstu breytinga er að við Bústaðaveg rísi sautján tveggja hæða hús. Reiknað er með allt að 150 nýjum íbúðum á efri hæðum - og atvinnu- og þjónustustarfemi á götuhæðum. Landhalli gefur möguleika á bílakjöllurum undir húsunum og ráðgert er að með því muni bílastæðum við Bústaðaveg fjölga um hundrað. Rætt er við Ævar Harðarson arkitekt og deidarstjóra Hverfisskipulags Reykjavíkur, Pawel Bartoszek formann skipulags- og samgönguráðs Rvk. og Dóru Magnúsdóttur form. íbúasamtaka Bústaða- og Háaleitishverfis.
…
continue reading
197 jaksoa