#315 Rætur vestrænnar menningar (þáttur frá Grikklandi hinu forna)
Manage episode 419983755 series 2516641
Að þessu sinni eru bræðurnir staddir í vöggu vestrænnar siðmenningar, hafa varið mánuðum í að undirbúa umfjöllun um staðinn og segja nú gjörið svo vel, eftir að hafa heimsótt helstu staði í persónu. En óttist ekki að hér sé vísað til staða sem þið ekki þekkið eða til manna sem þið ekki þekkið! Þetta er kjörinn vettvangur fyrir byrjendur til þess að skyggnast inn í helstu atriði í forngrískri menningu, hvort sem það er heimspeki, listir, göfugar íþróttir eða einfaldlega sjálf fegurðin.
339 jaksoa