Eyjar í kring um Ísland
Manage episode 439038645 series 2730407
Sisällön tarjoaa RÚV. RÚV tai sen podcast-alustan kumppani lataa ja toimittaa kaiken podcast-sisällön, mukaan lukien jaksot, grafiikat ja podcast-kuvaukset. Jos uskot jonkun käyttävän tekijänoikeudella suojattua teostasi ilman lupaasi, voit seurata tässä https://fi.player.fm/legal kuvattua prosessia.
Í þessum þætti siglum við út í eyjar í kringum Ísland, sem er auðvitað líka eyja! Eyjarnar eru ótal margar og það býr ekki fólk í öllum þeirra en við fræðumst um heimskautsbauginn í Grímsey, bíllausa Hrísey og kúmenrækt í Viðey. Hvað heita ferjurnar sem fara út í eyjar landsins? Sérfræðingar þáttarins eru Hallgerður Hafþórsdóttir, Lana Sóley Magnúsardóttir og Anna Eyvör Arnórsdóttir frá Flatey og Guðmar Gísli Þrastarson frá Hrísey. Hlustið vel á þáttinn ef þið viljið vinna spurningakeppnina í lokin!
…
continue reading
14 jaksoa