Hálendið
Manage episode 437724270 series 2730407
Sisällön tarjoaa RÚV. RÚV tai sen podcast-alustan kumppani lataa ja toimittaa kaiken podcast-sisällön, mukaan lukien jaksot, grafiikat ja podcast-kuvaukset. Jos uskot jonkun käyttävän tekijänoikeudella suojattua teostasi ilman lupaasi, voit seurata tässä https://fi.player.fm/legal kuvattua prosessia.
Í þessum þætti förum við upp á hálendið, en þar búa ekki margir krakkar. Það eru hins vegar margir sem ferðast þar, sérstaklega á sumrin því þá er hægt að keyra torfæra vegina sem eru flestir ófærir yfir vetrartímann. Hálendið er ekki bara frægt fyrir torfæra vegi, óveður og falleg fjöll heldur líka yfirnáttúrulegar verur og útilegumenn. Hvað eru útilegumenn, menn í útilegu? Sérfræðingar þáttarins eru systurnar Ásthildur og Ragnheiður en þær hafa ferðast mikið um hálendið, gist í skálum og farið í sólbað í mosabing lengst inni í hálendisbuskanum. Hlustið vel á þáttinn ef þið viljið vinna spurningakeppnina í lokin!
…
continue reading
14 jaksoa